Donación protegida
(english below)
Kæru vinir og fjölskylda,
Björt okkar fékk óvæntar gleðifréttir um daginn þegar hún fékk pláss á sumarnámskeiði í Royal Ballet School í London eftir að hafa verið á biðlista þar. Skólinn er með þeim bestu í heimi og því mikið tilefni til að fagna.
Sem von er þegar um svo glæslega skóla er að ræða, þá er námskeiðið kostnaðarsamt og því settum við af stað litla fjáröflun til að geta gert þennan draum að veruleika fyrir Björt.
Það er von okkar að einhver ykkar geti styrkt Björt í hennar dansferðalagi. Dugnaður hennar er aðdáunarverður, - hún hefur þegar lokið einu ári við ballettdeildina í Listahaskolanum í Ósló (KHIO) ásamt aukatímum í Den Norske Opera og Ballett. Og við leyfum okkur að segja að sjaldan hafi sést svo fögur ballerína!
Með kærleikskveðjum og þakklæti til allra
Elsa María og Henrik
Dearest friends and family,
Our wonderful Björt received amazing news the other day when she was accepted into a summercourse of The Royal Ballet School in London after being waitlisted. The school is considered being one of the absolute best ballet schools in the world, so there is a big reason to celebrate!
As is expected, admissions and cost into schools of this caliber is quite high - especially on such short notice. Therefore we decided to put on a little fundraiser to help Björt make this dream come true.
It is our hope that some of you will be open to help support Björt on her passionate dancing journey. She has already finished one year of a three year BA program in classical Ballet in the Art University of Oslo, along with extra classes in the Norwegian Opera and Ballet. Her determination and diligence is admirable, and we have rarely seen a more beautiful dancer !
With love, respect and gratitude
Elsa Maria and Henrik
Organizador
Elsa Maria Blöndal
Organizador
Oslo, 3