Main fundraiser photo

Edda's Hip Surgery and Comeback to Elite Triathlon

Donation protected

Please read my story. I never thought I would be in this situation, possibly losing my athletic career and everything I have strived for and my life has revolved around for the past years.

-Icelandic below- 

This fundraiser is managed by my partner Anton McKee

Dear friends and family,

I need your help
For as long as I can remember, I have been in love with sports. I grew up playing sports and have dedicated my life to sports. I love pushing my body and mind to the edge, putting down big goals, and seeing what’s possible. I love to inspire and be a role model to help others reach their own goals. Sports are a part of who I am and who I am meant to be, but now I may lose it all.

The injury
My name is Edda Hannesdottir and I am a professional triathlete from Iceland. I was on course to clinch my first Olympic berth for team Iceland in Tokyo 2021 when I started experiencing severe hip pain in training and competition. After multiple visits to physical therapists, doctors, chiropractors, and imaging facilities, I have been diagnosed with hip dysplasia, cam impingement and extensive labral tearing in my left hip.

The surgery
In order to treat my injuries, I have to have surgery, which will be followed by strenuous and extensive rehab program so I can have a chance of returning to the world of elite sports. The surgery involves reshaping the femoral head (femorplasty) and repairing the torn labrum (acetabuloplasty). As an elite athlete who has to use her body to perform and races at the highest level in triathlon, ITU WTCS, the news was devastating. After four years of determination, hard training, blood, sweat and tears, I will not be able to accomplish my dream of representing my country, Iceland, at the Olympics this year, or in the future unless I have the surgery.

The cost
This traumatizing experience will not stop me and I am determined to return to training and competition stronger than ever. Thankfully, there are many cases where athletes have returned to the elite level after this type of surgery, but only after seeking medical help from surgeons and their rehabilitation teams that specialize in treating elite athletes. Therefore, it is critical that I seek treatment from the Steadman Clinic in Vail, Colorado. They offer the specialized treatment that I so badly need in order to get back, but their services are too expensive for me to afford on my own. I have self-funded my entire elite career with help from my family and federation, but unfortunately, we will not be able to afford the surgery. I will have to pay for this surgery out of pocket, and costs for the surgery, anesthesia, hospital stay, and rehab are estimated to reach up to $65,000. I need you and your financial support to make my comeback a reality.

The comeback
I hope I will be able to give back when I return to racing on the blue carpet and race for something bigger than myself. I will race with hips that you have helped me fund; it will be our hips, our race, and our experience. I hope I can be an inspiration to you with my comeback story and I promise you I will never give up on myself. I am going to race for you in Paris 2024, with the hips you helped me fix.

THANK YOU,

Edda Hannesdottir
Elite Triathlete from Iceland

-------------------------------------------------------

Anton Sveinn McKee sér um fjáröflunina fyrir mína hönd

Elsku vinir og fjölskylda,

Ég þarf á ykkar hjálp að halda
Gerðu það, lestu söguna mína. Ég hélt ég myndi aldrei vera í þessum aðstæðum, að missa mögulega íþróttaferilinn minn og allt það sem ég hef byggt upp og lífið mitt hefur snúist um undanfarin ár. Frá því að ég man eftir mér hefur ekkert komið í hugann minn nema íþróttir. Ég ólst upp í íþróttum. Ég elska að stunda íþróttir; ég elska að ýta líkamanum mínum fram á ystu brún, ég elska að setja mér risastór markmið og fylgja þeim eftir, ég elska að veita öðrum innblástur og vera fyrirmynd fyrir þeirra eigin íþróttamarkmið. Íþróttir eru það sem ég er og það sem ég á að vera, en núna stend ég allt í einu fyrir því að missa allt saman.

Meiðslin
Ég heiti Guðlaug Edda Hannesdóttir og er afreksíþróttakona í þríþraut frá Íslandi. Ég var á góðri leið að tryggja mig inná mína fyrstu Ólympíuleika í Tókýó 2021 þegar ég fór að finna fyrir miklum mjaðmaverkjum á æfingum og eftir æfingar. Eftir marga tíma hjá sjúkraþjálfurum, kírópraktórum, læknum og myndatökur í X-Ray og MRI þá hef ég verið greind með mjaðmaþrengingu (hip dysplasia), óeðlilegan beinvöxt í mjaðmakúlu (cam impingement) og alvarlegar rifur í mjaðmafestum (extensive labral tearing) á vinstri mjöðm.

Aðgerðin
Til þess að laga þessi meiðsli sem hef orðið fyrir, verð ég að fara í aðgerð, og eftir aðgerðina þarf ég að fara í langa og stranga endurhæfingu til þess að geta komið til baka í afreksíþróttir. Í aðgerðinni þarf að skafa af lærleggskúlunni (femorplasty) og sauma saman mjaðmafesturnar (hip labral repair/acetabuloplasty) mínar. Sem afreksíþróttakona sem vinnur daglega með líkama sinn og keppir í keppnum á hæsta keppnisstigi í heiminum í minni íþrótt þá voru þessar fréttir um aðgerð algjörlega hrikalegar. Eftir fjögur ár af æfingum, sigrum, fórnum, blóði, svita og tárum mun ég ekki ná að gera drauminn minn, að keppa á Ólympíuleikunum fyrir Íslands hönd, að veruleika í ár og ekki í framtíðinni án aðgerðar.

Kostnaðurinn
Þetta áfall mun hinsvegar ekki stoppa mig og er ég er harðákveðin í því að koma til baka í æfingar og keppnir mun sterkari en áður. Það eru mörg dæmi um íþróttafólk sem hefur náð að koma til baka eftir sambærileg meiðsli. Það sem þau áttu sameiginlegt er að þau fóru í aðgerð og endurhæfingaferli sem var útfært með endurkomu á hæsta þrep í íþróttum aftur að sjónarmiði. Þess vegna er nauðsynlegt að ég sæki læknis- og endurhæfingarþjónustu til Vail í Colarado, en þar starfar skurðlækningateymi sem sérhæfir sig í mjaðmaaðgerðum á íþróttafólki. Þessi þjónusta er mjög dýr og ég á ekki efni á því að greiða hana sjálf. Allan minn afreksferil hef ég fjármagnað sjálf auk hjálpar frá mínum nánustu og Þríþrautarsambandi Íslands, en því miður mun það ekki duga til að greiða fyrir aðgerðina. Hún verður öll greidd úr eigin vasa og er aðgerðarkostnaður er áætlaður um 3.7 millj. kr. ($30,000), sjúkrahúskostnaður 863 þús. kr. ($7,000), svæfingarlæknakostnaður 2.5 millj. kr. ($20,000) og endurhæfingarkostnaður er áætlaður 986 þús. kr. ($8,000). Því þarfnast ég þíns stuðnings fjárhagslega til að gera þetta að veruleika.

Endurkoman
Ég vona að ég geti gefið til baka frá mér til þín þegar ég byrja að keppa aftur og keppi fyrir eitthvað stærra en mig sjálfa. Að keppa mun hafa nýja þýðingu fyrir mig og er eitthvað sem ég mun ekki geta gert án þinnar hjálpar. Ég verð þér ævinlega þakkát. Ég vona að ég geti verið þér innblástur og fyrirmynd með minni endurkomusögu og ég lofa þér því að ég mun aldrei gefast upp á sjálfri mér þegar ég er að vinna í því að koma til baka úr þessari aðgerð. Ég ætla að keppa fyrir þig í París 2024, með mjaðmir sem þú hjálpaðir að laga.

TAKK FYRIR og ÁFRAM ÍSLAND,

Guðlaug Edda Hannesdóttir
Afrekskona í þríþraut

Donate

Donations 

  • Gretar Skulason
    • $50 
    • 2 yrs
  • Guðrún Steindórsdóttir
    • $50 
    • 3 yrs
  • Anonymous
    • $50 
    • 3 yrs
  • Anonymous
    • $50 
    • 3 yrs
  • Sigurborg Kristinsdóttir
    • $50 
    • 3 yrs
Donate

Fundraising team (2)

Anton Sveinn McKee
Organizer
Christiansburg, VA
Gudlaug Hannesdottir
Team member

Your easy, powerful, and trusted home for help

  • Easy

    Donate quickly and easily.

  • Powerful

    Send help right to the people and causes you care about.

  • Trusted

    Your donation is protected by the  GoFundMe Giving Guarantee.