Main fundraiser photo

Interstate Family Court, Need Help!

Donation protected
(íslensk útgáfa fyrir neðan)     
                                  
Dear friends and family,

You have all followed along as I planned for my daughter's arrival and welcomed her into this world. I've loved her from the moment I found out I was pregnant and have felt so fortunate to have the support of my friends and family around the world, as I’ve transitioned into parenthood.

It pains me greatly to have to create this site, ask you for money, and involve you in matters I would rather resolve privately. Please know that I am asking for your help as a last resort. I need to make sure my daughter is able to stay in a safe, supportive environment in Georgia, our new home, with family where she has access to the resources every child deserves.

I do not have enough money for legal representation in the New York City court system and I am not qualifying for pro bono services. I am not receiving steady child support and I’m having difficulties covering expenses.

I have attempted to resolve this matter outside of the legal system, to no avail. I am now forced to return to New York City to attend court proceedings. It is my first priority to resolve this matter in a quick and amicable way. Due to the serious implications this case can have on our life, it is imperative that I receive proper legal consultation as soon as possible.

I cannot afford the $3,000 to $5,000 for a legal retainer to hire a family lawyer. (The retainer does not even include the thousands of additional dollars involved in the hourly cost of a lawyer. But I've been told I can go on payment plans for the rest of the legal costs).

If every one of my Facebook friends can contribute $5, I will have enough money for the retainer necessary to hire a lawyer in time for my mid-January court summon.

For legal reasons, I can’t go into more detail other than to emphasize the seriousness of this situation.

 This money will only go towards covering the legal fees necessary to respond to this court summon. Legally or otherwise, my goal is to ensure that my daughter is safe, protected, and loved. If the court case is dropped and money remains, money will be returned to all those who donated.

There is a lot more background story to this than I am legally able to share publicly. If you wish to receive more information, please feel free to call or email me: (718)-594-6431 | [email redacted]

*     *     *
Kæru vinir og fjölskylda,

Ég hef stofnað þessa fjáröflunarsíðu af illri nauðsyn og þykir mér miður að þurfa að blanda ykkur í erfið persónuleg mál og fara fram á aðstoð af þessu tagi. Hér er um velferð og brýna hagsmuni dóttur minnar að ræða. Málið snýst um að hún fái að alast upp í öruggu umhverfi, hafi aðgang að tengslaneti fjölskyldu og búi við það öryggi sem hvert og eitt barn verðskuldar.

Öll hafið þið fylgst með aðdraganda fæðingu dóttur minnar og svo upphafinu þar sem ég hef boðið hana velkomna í þennan heim. Ég hef elskað hana frá því að ég vissi að á henni væri von og hef verið gríðarlega lánsöm með stuðning vina og fjölskyldu hvaðanæva úr heiminum.

 Nu neyðist ég til að kaupa þjónustu lögmanns í New York til þess að flytja mál mitt í málaferlum sem faðir dóttur mina hefur stofnað til. Ætlan er að hefta ferðafrelsi okkar mæðgna með öllu. Eins og staðan er í dag, sé ég ekki fram á að geta greitt fyrir þessa þjónustu án aðstoðar.

Ég á því miður ekki rétt á ókeypis lögfræðiaðstoð á vegum kerfisins en er sömuleðis of tekjulág til þess að geta greitt fyrir þjónustu sérhæfðs lögmanns.

Upphæðin sem um ræðir er um hálf milljón íslenskra króna. Sú upphæð stæði undir upphafskostnaði, en tímagjald lögmanns legðist ofan á og yrði líklega annað eins. Þar sem boðið er upp á greiðsludreifingu fyrir tímagjaldið er það aðeins upphafskostnaðurinn sem umbeðin aðstoð kemur til með að ná til.

Ef hver og einn Facebook vinur minn getur lagt $5 dollara (um 600 krónur) til málefnisins,  mun ég sjá fram á að geta lagt fram upphafskostnað fyrir réttarhöldin sem eru dagsett um miðjan janúar 2015.

Ég hef reynt allt sem í mínu valdi stendur til þess að reyna að leysa þessar deilur á milli okkar án aðkomu dóms og laga, en án árangurs. Ég er tilneydd að snúa aftur til New York til þess að standa í málaferlum frá Georgiu þar sem við höfum nylega flutt . Ég er búin að leggja niður allar fyrirætlanir um að eyða hátíðunum með fjölskyldu okkar á Íslandi vegna þessarar réttarkvaðningar. Það er í algjörum forgangi hjá mér að leysa úr þessum málum áður en dóttir mín kemst til vits og ára þannig að óstöðugleikinn og streitan hafi sem minnst áhrif á hana og hennar velferð.

Allt fé sem safnast mun renna óskipt til lögfræðikostnaðar sem hlýst af þessu máli. Ef málið fellur niður eða ef kostnaður verður óvænt lægri, mun fjármunum að sjálfsögðu skilað til þeirra sem leggja mér lið. Það eina sem fyrir mér vakir er að veita dóttur minni öryggi, fjárhagslegan stöðugleika og ást.

 Hér er einungis stiklað á stóru í þessu máli og margt sem ég get ekki hugsað mér að birta opinberlega. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar, ekki hika við að hafa við mig samband í síma: (718) – [phone redacted] eða með tölvupósti: [email redacted]


Donations 

  • Anonymous
    • $50 
    • 9 yrs

Organizer

Zoe Zee
Organizer
Hamilton, GA

Your easy, powerful, and trusted home for help

  • Easy

    Donate quickly and easily.

  • Powerful

    Send help right to the people and causes you care about.

  • Trusted

    Your donation is protected by the  GoFundMe Giving Guarantee.